Fréttir

Öskudagur

Mikið líf og fjör í dag á árlegum öskudegi:)
Lesa meira

Myndir af starfinu í janúar

Vasaljósadagur og Þorrablót voru m.a á dagskrá hjá okkur í janúar.
Lesa meira

Afmælisbörn í Krummafæti í desember

Þóður Geir og Zofia eru afmælisbörn desembermánaðar en þau urðu bæði 4 ára. Þórðu þann áttunda og Zofia þann átjánda. Við óskum þeim innilega til hamingju með dagana sína :)
Lesa meira

Desember í Krummafæti

Desember er alltaf skemmtilegur í Krummafæti og margt brallað. Jólaföndur, kósýheit, heimsóknir á Grenilund og piparkökubakstur svo eitthvað sé nefnt líkt og meðfylgjandi myndir sýna.
Lesa meira

Afmælisbörn í Krummafæti í nóvember

Það voru tveir töffarar sem áttu afmæli í nóvember hjá okkur. Antonio Jan varð 2 ára þann 23. nóvember og Alexander Jan varð 5 ára þann 25. nóvember. Við óskum strákunum innilega til hamingju með daginn sinn.
Lesa meira

Nóvember í Krummafæti

Það var ýmislegt brasað í Krummafæti í Nóvember, danssýning hjá elstu börnunum, pabbakaffi og skólaheimsókn svo eitthvað sé nefnt.
Lesa meira

Október í Krummafæti

Það er ýmislegt búið að brasa í Krummafæti í október. Má þar helst nefna bleikan dag og hrekkjavöku og svo lét fyrsti snjórinin líka sjá sig sem er alltaf fagnaðarefni.
Lesa meira

Afmælisbörn í október

það voru fjórir litlir snillingar sem fögnuðu afmælisdegi í október í Krummafæti. Hlynur Daði varð tveggja ára og Melkorka Rún eins árs 2. október. Stefán Atli varð fimm ára þann þriðja ogThelma varð fimm ára þann fjórða. Við óskum öllum þessum snillingum til hamingju með daginn sinn :)
Lesa meira

Síslað í september

það er ýmislegt sem búið er að brasa í september hjá okkur í Krummafæti. Ber þar hæst að nefna velheppnaða fjöruferð þar sem við fundum ekki eina heldur tvær marglyttur :)
Lesa meira

Berjadagar

Við erum búin að tína allskonar ber í vikunni sem er að líða. Jarðarber í garðinum hjá Síssu og svo bæði bláber og krækiber. Uppskeran var ekki mikil en nóg til að gleðja lítil hjörtu sem ýmist týndu uppí sig jafnóðum eða settu í krukku.
Lesa meira