Nemendur

Nemendur í Krummafæti eru 22 þennan veturinn sem er óvenju fátt miðað við síðustu ár. Barnafjöldinn hentar þó húsnæðinu vel og ættu allir að hafa nóg pláss og líða vel hvort sem er við leik eða störf.