Foreldrar

Hér má finna hagnýtar upplýsingar fyrir foreldra hvað varðar leikskóladvölina og aðbúnað barnsins í leikskólanum. Foreldrahandbókin hefur að geyma allar helstu upplýsingar sem snúa að leikskólanum og barninu þegar barnið hefur leikskólagöngu.

Allir foreldrar verða sjálfkrafa félagar í foreldrafélagi Krummafótar þegar dvölin hefst og því gott að kynnna sér reglur félagsins.