það voru átta flottir krakkar sem útskrifuðust úr Krummafæti þann 13. júní síðastliðin. Þau undirbjuggu daginn að miklu leyti sjálf, buðu börnunum í pizzuveislu í hádeginu og svo foreldrun sínum í bíó eftir hádegi þar sem boðið var upp á popp og sýningu á útskriftarmyndinni sem tekin var í útskriftarferðinni :)