Fréttir

Útskrift elstu barna

Við vorum óvenju sein að útskrifa elstu börn í ár en þau Alexander Jan, Stefán Atli og Thelma Nilakshi héldu útskriftina sína í gær með því að bjóða mömmu og pabba í bíó og kaffi á eftir. Í Krummabíó var sýnd mynd sem tekin var í útskriftarferðinni þeirra í maí síðastliðin.
Lesa meira

Síðustu dagar fyrir sumarfrí

Síðustu dagarnir fyrir sumarfrí eru oft lengi að líða og þá er gott að brjóta upp daginn og fá óvænta gesti í heimsókn :)
Lesa meira

Íþróttadagar

Júlí var sannkallaður íþróttamánuður þar sem við héldum tvo íþróttadaga. Sá fyrri var haldin innindyra sökum veðurs en sá seinni útivið þegar sólin lét sjá sig að nýju.
Lesa meira

Júní

í júní skiptust á skin og skúrir í veðrinu eins og meðfylgjandi myndir bera með sér. Börnin láta það samt ekkert á sig fá og eru alltaf með sól í hjarta:)
Lesa meira

Sveitaferð í Höfða

Við kíktum í sveitaferð til Ástu og Kela í Höfða í lok maí. Alltaf gaman að kíkja í sveitina :)
Lesa meira

Útskriftarferð 2024

Elsti árgangurinn okkar fór í útskriftarferð á dögunum. Líkt og síðustu ár fóru þau og heimsóttu slökkviliðið á Akureyri á Loga og Glóð deginum þar sem allir leikskólar á Akureyri koma í heimsókn.Einnig kiktu þau í Kjarnaskóg og gerðu margt fleira skemmtilegt.
Lesa meira

Mömmukaffi, leikhópurinn Lotta og fleira skemmtilegt

Það er alltaf gaman að fá gesti í heimsókn til okkar og eru mömmur engin undantekning á því. Hér má sjá nokkrar myndir frá mömmukaffinu ásamt öðru skemmtilegu.
Lesa meira

Skólaheimsókn í maí

Elsti árgangurinn heimsækir krakkana í 1.bekk reglulega allan veturinn. Hér má sjá myndir úr síðustu heimsókn.
Lesa meira

Uppbrotsdagar í apríl :)

það hafa verið þónokkrir öðruvísi dagar hjá okkur síðustu vikur. Má þar nefna náttfata, bangsa og skrautlega sokka dag, hatta og sólgleraugnadag og íþróttadag. Síðasta dag vetrar buðum við svo ömmu og afa í kaffi til okkar :) SKemmtilegar myndir frá þessum dögum má finna hér.
Lesa meira