Fréttir

Maí

það er mikið búið að brasa í Krummafæti í maímánuði sem byrjaði svo kuldalegur en er svo að enda svona dásamlega með sól og sumaryl.
Lesa meira

Krummafótur varð 21.árs 2. maí

Í tilefni af afmælinu brösuðum við ýmilegt skemmtilegt. Boðið var upp á andlitsmálun og horft á gömul myndbönd úr leikskólanum sem vöktu mikla lukku. Í kaffitímanum verður svo dýrindiskaka á boðstólnum.
Lesa meira

Afmælisbarn aprílmánaðar

Frosti varð 4 ára þann 29 apríl síðastliðin. Við óskum Frosta innilega til hamingju með daginn :)
Lesa meira

12 -16 apríl

Við fengum góða heimsókn í dag en hann Flóki heimsótti okkur í Lubbastundina og vakti mikla lukku. Svo er veðrið búið að vera dásamlegt í vikunni og því mikið um útiveru.
Lesa meira

Blár dagur

Blár dagur í dag í tlefni af bláum apríl sem haldin er ár hvert til að fræðast um og sýna einhverfum stuðning og samstöðu.
Lesa meira

Verkefni um okkur sjálf :)

Arna gerði skemmtilegt verkefni með börnunum :)
Lesa meira

Mars

Nú er mars að renna sitt skeið með páskaföndri, leik og gleði. Hér má sjá nokkrar myndir frá liðnum mánuði.
Lesa meira

Febrúar

Febrúar var með nokkuð hefðbundnu sniði hjá okkur í Krummafæti, kubbar, sull og dúkkur svo eitthvað sé nefnt. Leikur úti og inni og allir glaðir :)
Lesa meira

Afmælisbörn síðustu vikna

Þær Eva Steinunn og Katla Eyfjörð eru báðar orðnar tveggja ára skvísur. Eva Steinunn þann 31. janúar og Klara Eyfjörð 26. febrúar. Við óskum þeim stöllum innilega til hamingju með áfangann:)
Lesa meira

Liðin vika

Snjórinn mætti með læti í vikunni sem leið og vakti mismikla kátínu í Krummafæti.....
Lesa meira