Fréttir

Allur matur á að fara upp í munn og ofan í maga.....

Matartíminn í Krummafæti getur oft verið skrautlegur þegar verið er að læra að borða líkt og þessar myndir bera með sér. Einnig má hér sjá nokkrar myndir frá útiverunni í góða veðrinu undanfarna daga.
Lesa meira

Berjadagar

Eldri börnin brugðu sér í berjamó í Höfðann í lok ágústmánaðar.
Lesa meira

Ágústmánuður í Krummafæti

Það er ýmislegt búið að bralla í Krummafæti síðan hann opnaði aftur eftir sumarfrí. Hérna koma nokkrar myndir frá liðnum mánuði.
Lesa meira

Sápukúludagur

það var frekar þungbúið á súpukúludaginn hjá okkur í vikunni sem leið. En börnin létu það ekki á sig fá og skemmtu sér konunglega :)
Lesa meira

Fuglavika

Eitt skemmtilegt verkefni í fuglavikunni var þetta skemmtilega spil sem notað er í söngstund. Ungar og egg og lög sem tengjast fuglum hljómar ótrúlega skemmtilegt.
Lesa meira

Afmælisbörn Júnímánaðar

Þau Mia Teresa og Aron Ellert eru afmælisbörn júnímánaðar En Mía varð 2 ára þann 10. júní síðastliðin og Aron varð 5 ára þann 15. júní síðastliðin. Við óskum þeim innilega til hamingju með daginn :)
Lesa meira

Jógastund

Elsti hópurinn okkar fær Jógastund með Heiðu alla mánudaga eftir hádegismat. Róleg og notaleg stund sem beðið er eftir :)
Lesa meira

Lubbabingó

Elsti hópurinn endaði Lubbastarf vetrarins á svokölluðu Lubbabingói sem fól í sér ratleik um alla vík þar sem finna þurfti viðeigandi stafi og hljóð.
Lesa meira

Útivera í maí og júní

Það er alltaf gaman í útiverunni hjá okkur í Krummafæti eins og þessar myndir bera með sér.
Lesa meira

Útskrift 2022

Það voru fjórir flottir töffarar sem útskrifuðust úr Krummafæti í dag. Til hamingju strákar við munum sakna ykkar :)
Lesa meira