Fréttir

Nóvember í Krummafæti

Í nóvember var nóg um að vera og ber þar hæst pabbakaffi og danssýning :)
Lesa meira

Hrekkjavaka

Það var hræðileg stemmning hjá okkur á föstudaginn var þegar ýmsar kynjaverur sveimuðu um leikskólann.
Lesa meira

Október

það var nóg um að vera hjá okkur í októbermánuði. Má þar nefna bleikan dag, danskennslu, hrekkjavöku og fyrsta snjóinn svo eitthvað sé nefnt.
Lesa meira

September 2025

Við höfum alldeilis fengið fínt haust hér í Krummafæti og það ber að nýta í fjöruferðir og annað skemmtilegt :)
Lesa meira

Ágúst 2025

Veðurblíðan lék við okkur fyrstu dagana eftir sumarfrí. Berjamór og fleira skemmtilegt var brallað.
Lesa meira

Júní hitt og þetta

það er ýmislegt búið að bralla í júní þó svo að veðurguðirnir hafi ekki verið með okkur í liði þetta árið :)
Lesa meira

Útskrift 2025

það voru átta flottir krakkar sem útskrifuðust úr Krummafæti þann 13. júní síðastliðin. Þau undirbjuggu daginn að miklu leyti sjálf, buðu börnunum í pizzuveislu í hádeginu og svo foreldrun sínum í bíó eftir hádegi þar sem boðið var upp á popp og sýningu á útskriftarmyndinni sem tekin var í útskriftarferðinni :)
Lesa meira

Útskriftarferð

Þann 13. maí síðastliðin fór elsti árgangurinn okkar í árlega útskriftarferð. Undanfarin ár höfum við nýtt tækifærið og haft útskriftarferðina á sama degi og Logi og Glóð dagurinn er haldin hátíðlegur hjá slökkviliði Akureyrar. þann daginn er öllum leikskólabörnum á Akureyri og nágrenni boðið í heimsókn á slökkvistöðina þar sem mikið er um að vera skemmtilegt fyrir börn og fullorðna:)
Lesa meira