Fréttir

Mömmukaffi

Nokkrar myndir frá mömmukaffinu í dag.
Lesa meira

Útskriftarferð elstu barna

Í gær brugðum við undir okkur betri fætinum og skelltum okkar til Akureyrar...
Lesa meira

Apríl og maí

Þetta vorið hefur einkennst af miklum veikindum hér í Krummafæti bæði hjá börnum og starfsfólki. Við höfum þó reynt að halda okkar striki og gert dagamun fyrir börnin. Stundum hefur þurft að fresta einhverju um nokkra daga en á endanum hefur allt gengið upp. Hér má sjá nokkrar myndir frá síðustu vikum.
Lesa meira

Liðin vika

Það hefur verið heldur fámennt hjá okkur þessa vikuna á meðan að flensan herjar á eldra liðið okkar. Við náðum þó að brasa ýmislegt skemmtilegt úti og inni og ekki fannst okkur leiðinlegt að það kæmi smá snjóföl :)
Lesa meira

Ömmu og afa kaffi

Það var líf og fjör hjá okkur í Krummafæti í dag þegar börnin buðu ömmu og afa í kaffi. þetta er fyrsta kaffiboðið sem haldið er hjá okkur síðan haustið 2019 svo þetta var löngu orðið tímabært. Alltaf skemmtilegir dagar.
Lesa meira

Mars 2022

Það er alltaf líf og fjör í Krummafæti hvort sem um ræðir, útiveru, inniveru, matartíma, lestrarstund eða frjálsan leik.
Lesa meira

Afmælisbörn í febrúar

Þau Klara Eyfjörð og Pétur Ingi eru afmælisbörn febrúarmánaðar. Pétur Ingi varð 5 ára þann 18. febrúar og Klara Eyfjörð varð 3 ára þann 26. febrúar. Við óskum þeim innilega til hamingju með daginn sinn.
Lesa meira

Öskudagur

Öskudagurinn var heldur fámennur og með örðu sniði en vanalega sökum Covid 19. EN við gerðum það besta úr stöðunni, hér má sjá nokkrar myndir frá deginum.
Lesa meira

Kósýdagur í dag

það var nú aldeilis notalegt hjá okkur á kósýdeginum í dag. Jóga, nudd, kertaljós og naglalakk gerist ekki betra.
Lesa meira

Vikan 7-11 febrúar 2022

Börnin höfðu gaman af útiverunni í vikunni þrátt fyrir mikinn kulda og snjó. Minnsta liðið okkar fékk þó að leika inni í salnum þegar frostið var komið yfir 10°.
Lesa meira