Fréttir

Litlu jól

það er alltaf jafnmikil gleði þegar við höldum upp á litlu jólin í Krummafæti eins og meðfylgjaandi myndir sýna :)
Lesa meira

Jólavika

Skemmtileg og viðburðarík vika að baki :)
Lesa meira

Nóvember

Brallað úti og inni í nóvember.
Lesa meira

pabbakaffi

Við fengum pabba og afa í heimsókn í tilefni feðradagsins um daginn :)
Lesa meira

Hrekkjavaka

þessa vikuna erum við búin að brasa ýmislegt tengt hrekkjavökunni. teikna, lita, sksera grasker og fara í göngutúra svo eitthvað sé nefnt. Í dag héldum við svo búningardag og hrekkjavökuball :)
Lesa meira

Fyrsti snjórinn

Það er alltaf gaman þegar fyrsti snjórinn kemur til okkar og gærdagurinn var engin undantekning á því. Mikil gleði og hamingja var ríkjandi í útiverunni hjá okkur.
Lesa meira

Haust 2024

Í leikskóla er gaman það leika allir saman :)
Lesa meira

Útskrift elstu barna

Við vorum óvenju sein að útskrifa elstu börn í ár en þau Alexander Jan, Stefán Atli og Thelma Nilakshi héldu útskriftina sína í gær með því að bjóða mömmu og pabba í bíó og kaffi á eftir. Í Krummabíó var sýnd mynd sem tekin var í útskriftarferðinni þeirra í maí síðastliðin.
Lesa meira

Síðustu dagar fyrir sumarfrí

Síðustu dagarnir fyrir sumarfrí eru oft lengi að líða og þá er gott að brjóta upp daginn og fá óvænta gesti í heimsókn :)
Lesa meira

Íþróttadagar

Júlí var sannkallaður íþróttamánuður þar sem við héldum tvo íþróttadaga. Sá fyrri var haldin innindyra sökum veðurs en sá seinni útivið þegar sólin lét sjá sig að nýju.
Lesa meira