Fréttir

Gjöf frá Sænes ehf

Við fengum afhenta veglega gjöf á dögunum frá Sænes ehf í tilefni af 25 ára afmæli Krummafótar. Okkur hefur lengi langað að eignast Einingakubba og varð sú ósk að veruleika með þessari gjöf. Börnin alsæl og glöð og hófust strax handa við að byggja.
Lesa meira

Ömmu og afa kaffi

það var heilmikið um manninn hjá okkur í dag þegar ömmur og afar, frændur og frænkur kíktu í heimsókn. Alltaf gaman á þessum dögum.
Lesa meira

Mars 2025

Brasað og brallað í mars :)
Lesa meira

Febrúar vika rauðra viðvarana

það gekk mikið á í veðrinu hjá okkur þessa vikuna. En við létum það ekki á okkur fá og skemmtum okkur konunglega úti jafnt úti og inni :)
Lesa meira

Þorrablót 2025

Við héldum þorrablót síðastliðin föstudag með tilheyrandi söng, tralli og þorramat.
Lesa meira

Litlu jól

það er alltaf jafnmikil gleði þegar við höldum upp á litlu jólin í Krummafæti eins og meðfylgjaandi myndir sýna :)
Lesa meira

Jólavika

Skemmtileg og viðburðarík vika að baki :)
Lesa meira

Nóvember

Brallað úti og inni í nóvember.
Lesa meira