Fréttir

Mömmukaffi hjá okkur í dag

Við buðum mömmu í morgunkaffi í tilefni af mæðradeginum 14. maí næstkomandi. það var því líf og fjör í morgunsárið hjá okkur:) Nokkrar myndir frá deginum áður fylgja með þegar við fengum óvænta heimsókn frá lögreglunni sem var að athuga með ganga mál á víkinni fögru.
Lesa meira

Eldhús í sandkassan

Við höfum fengið góða viðbót í sandkassan hjá okkur en Bjarni í áhaldahúsinu smíðaði fyrir okkur glæsilegt eldhús og nú er eldað eins og engin sé morgundagurinn.
Lesa meira

Marsmánuður

Það hefur ýmislegt verið dundað í Krummafæti í marsmánuði. Hér má m.a finna myndir úr skólaheimsókn og frá ömmu og afa kaffinu okkar sem var í dag.
Lesa meira

Öskudagur 2023

Alltaf líf og fjör á hinum árlega öskudegi í Krummafæti.
Lesa meira

Kósýdagur og fleira skemmtilegt í febrúar

Kósýdagar eru nauðsynlegir í skammdeginu. Naglalakk og nudd, gerist ekki betra :)
Lesa meira

Salur og útivera í febrúar

Yngsta liðinu okkar líður best í salnum, þar er nóg af rými til að sprikla, príla á púðum og gleymum nú ekki að dansa. þessi eldri eru hins vegar algjörir útijaxlar og fara út tvisvar á dag nánast sama hvernig viðrar :)
Lesa meira

Leikur að læra á miðvikudegi í febrúar

Það er alltaf gaman að glíma við verkefnin sem Arna leggur fyrir í leikur að læra. Einbeitingin leynir sér allavega ekki :)
Lesa meira

Afmælisbörn í janúarmánuði

Þrír Krummar áttu afmæli í janúar. Hrefna Karítas varð 4 ára þann 12. janúar, Hugi Þór varð 2 ára þann 29. janúar og Eva Steinunn varð 4 ára þann 31. janúar. Við óskum öllum þessum snillingum til hamingju með dagana sína :)
Lesa meira

Janúar

Janúarmánuður hefur verið hefðbundin með snjó, frosti og Þorrablóti. Himininn kætti okkur líka þó nokkra daga með fallegum glitskýjum.
Lesa meira

Litlu jól 2022

Litlu jól í Krummafæti voru haldin í gær 21. desember. Mikil gleði, spenna og góðir gestir :)
Lesa meira