Fréttir

Afmælisbörn októbermánaðar

það var nóg um afmæli hjá okkur í október. Stefán Atli varð 3 ára þann 3. október síðastliðin, Thelma varð einnig 3 ára þann 4. október og svo er hann Þórir Hafstein 5 ára í dag. Við óskum þeim til hamingju með daginn sinn.
Lesa meira

október 2021

Það er svo gaman í leikskólanum, hvort sem við erum að týna orma eða fara í gönguferð með vinunum :)
Lesa meira

Fjörugönguferð

Það er alltaf gaman að fara í fjöruna. Ótrúlega margt spennandi að sjá og skoða :)
Lesa meira

Afmælisbarn septembermánaðar

Kári Eyfjörð varð 5 ára þann 30. september síðastliðin. Við í Krummafæti óskum honum innilega til hamingju með daginn :)
Lesa meira

Ágúst og September

Veðrið var svo sannarlega dásamlegt í enda ágúst og byrjun september líkt og þessar myndir bera með sér.
Lesa meira

Öðruvísi vika

Óhætt er að segja að síðasta vika hafi verið frábrugðin öðrum hjá okkur hér í Krummafæti.......
Lesa meira

Afmælisbörn júnímánaðar

Þrír töffarar fögnuðu afmæli hjá okkur í Krummafæti í júní. Aron Ellert varð 4 ára þann 15. júní, Reynir Þór varð 5 ára þann 17. júní og Bjarki Signar varð 6 ára þann 26. júní. Við óskum strákunum til hamingju með dagana sína :)
Lesa meira

Útskrift Bjarka og Jönu

það hefur verið viðburðarík vika hjá útskriftarparinu okkar. Á miðvikudag fóru þau í útskriftarferð með Ingibjörgu. Sund á Hrafnagili, grill og leikur í Kjarnasskógi og Brynjuís getur ekki klikkað. í dag héldu þau svo útskriftarveislu með því að bjóða upp á pizzur og köku fyrir vini sína í Krummafæti. Mikið eigum við eftir að sakna þeirra.
Lesa meira

Smíðadagar

Það eru efnilegir smiðir í Krummafæti eins og sást á smíðadöum hjá okkur. Ætlunin var að byggja kofa með Ingibjörgu yfirsmið en sökum veikinda hjá börnunum féll það um sjálft sig og í staðin urðu til þessi flottu listavek.
Lesa meira

Maí

það er mikið búið að brasa í Krummafæti í maímánuði sem byrjaði svo kuldalegur en er svo að enda svona dásamlega með sól og sumaryl.
Lesa meira