Fréttir

Danskennsla

Þá er danskennslunni lokið þetta árið og stóðu okkar menn sig með prýði á sýningunni okkur og öðrum gestum til gleði og yndisauka. Hér eru nokkrar myndir frá síðustu æfingunni fyrir sýninguna. Við þökkum Elínu danskennarar einnig fyrir gott samstarf að vanda.
Lesa meira

Eldfjallagerð hjá Hrútahóp

Ingibjörg og strákarnir í Hrútahóp eru alveg hreint mögnuð. Búin að útbúa eldfjall sem fengið hefur að gjósa og Labba áleiðis á Höfðann til að ná í mosa sem fær að umkringja eldfjallið. Eldfjallið fær svo nýtt hluterk í næstu viku þegar Risaeðlur verða í aðalhlutverki hjá okkur.
Lesa meira

Bleikur október

Í dag er bleikur dagur hjá okkur til stuðnings bleiku slaufunni og allra þeirra kvenna sem greinst hafa með krabbamein. Bleik föt, bleikt naglalakk, dans og söngur getur ekki klikkað :)
Lesa meira

Afmælisbörn októbermánaðar

það var nóg um afmæli hjá okkur í október. Stefán Atli varð 3 ára þann 3. október síðastliðin, Thelma varð einnig 3 ára þann 4. október og svo er hann Þórir Hafstein 5 ára í dag. Við óskum þeim til hamingju með daginn sinn.
Lesa meira

október 2021

Það er svo gaman í leikskólanum, hvort sem við erum að týna orma eða fara í gönguferð með vinunum :)
Lesa meira

Fjörugönguferð

Það er alltaf gaman að fara í fjöruna. Ótrúlega margt spennandi að sjá og skoða :)
Lesa meira

Afmælisbarn septembermánaðar

Kári Eyfjörð varð 5 ára þann 30. september síðastliðin. Við í Krummafæti óskum honum innilega til hamingju með daginn :)
Lesa meira

Ágúst og September

Veðrið var svo sannarlega dásamlegt í enda ágúst og byrjun september líkt og þessar myndir bera með sér.
Lesa meira

Öðruvísi vika

Óhætt er að segja að síðasta vika hafi verið frábrugðin öðrum hjá okkur hér í Krummafæti.......
Lesa meira

Afmælisbörn júnímánaðar

Þrír töffarar fögnuðu afmæli hjá okkur í Krummafæti í júní. Aron Ellert varð 4 ára þann 15. júní, Reynir Þór varð 5 ára þann 17. júní og Bjarki Signar varð 6 ára þann 26. júní. Við óskum strákunum til hamingju með dagana sína :)
Lesa meira