Fréttir

Útivera

Börnin í Krummafæti eru dugnaðarforkar þegar kemur að útiveru og láta sko ekki vind eða bleytu stoppa sig í gleðinni.
Lesa meira

Sull hjá Mýslum

Ingibjörg leyfði Mýslunum sínum að sulla í hópastarfinu á fimmtudaginn var. Það þótti ekki mjög leiðinlegt eins og myndirnar bera með sér.
Lesa meira

Andlitsmálun

Í dag gerðum við okkur glaðan dag með andlitsmálun hjá eldri börnunum þar sem ekkert varð af danssýningu. Allir nokkuð sáttir með sig sýnist mér :)
Lesa meira

Nemandi vikunnar: Pétur Ingi

Nemandi vikunnar 2 - 6 nóvember er Pétur Ingi. Arna spurði hann nokkurra spurninga.
Lesa meira

Nemandi vikunnar: Elvar Þór

Elvar Þór er nemandi vikunnar 26 - 30 október. Arna spjallaði við hann ;)
Lesa meira

Nemandi vikunnar: Guðbjörg Jana

Guðbjörg Jana er nemandi vikunnar 19 - 23 október. Arna spurði hana spjörunum úr ;)
Lesa meira

Bleikur dagur 16. október 2020

Í dag var bleikur dagur í Krummafæti líkt og víða um land allt. Mikil gleði og bleikir straumar :) Naglalakkið hennar Ingu klikkar heldur ekki. Er algjört æði :)
Lesa meira

Í leikskóla er gaman

Í leikskóla er gaman, það leika allir saman. Leika úti og inni og allir eru með..... Það er svo sannarlega gaman hjá litlu gormunum okkar í Krummafæti.
Lesa meira

Afmælisbarn dagsins

Þórir Hafstein er afmælisbarn dagsins í Krummafæti í dag, 4 ára töffari. Til hamingju með daginn þinn:)
Lesa meira

Nemandi vikunnar: Aron Ellert

Aron Ellert er nemandi vikunnar 12. - 18. október Hann svaraði nokkrum spurningum :)
Lesa meira