17.08.2021
Óhætt er að segja að síðasta vika hafi verið frábrugðin öðrum hjá okkur hér í Krummafæti.......
Lesa meira
28.06.2021
Þrír töffarar fögnuðu afmæli hjá okkur í Krummafæti í júní. Aron Ellert varð 4 ára þann 15. júní, Reynir Þór varð 5 ára þann 17. júní og Bjarki Signar varð 6 ára þann 26. júní. Við óskum strákunum til hamingju með dagana sína :)
Lesa meira
25.06.2021
það hefur verið viðburðarík vika hjá útskriftarparinu okkar. Á miðvikudag fóru þau í útskriftarferð með Ingibjörgu. Sund á Hrafnagili, grill og leikur í Kjarnasskógi og Brynjuís getur ekki klikkað. í dag héldu þau svo útskriftarveislu með því að bjóða upp á pizzur og köku fyrir vini sína í Krummafæti. Mikið eigum við eftir að sakna þeirra.
Lesa meira
25.06.2021
Það eru efnilegir smiðir í Krummafæti eins og sást á smíðadöum hjá okkur. Ætlunin var að byggja kofa með Ingibjörgu yfirsmið en sökum veikinda hjá börnunum féll það um sjálft sig og í staðin urðu til þessi flottu listavek.
Lesa meira
28.05.2021
það er mikið búið að brasa í Krummafæti í maímánuði sem byrjaði svo kuldalegur en er svo að enda svona dásamlega með sól og sumaryl.
Lesa meira
03.05.2021
Í tilefni af afmælinu brösuðum við ýmilegt skemmtilegt. Boðið var upp á andlitsmálun og horft á gömul myndbönd úr leikskólanum sem vöktu mikla lukku. Í kaffitímanum verður svo dýrindiskaka á boðstólnum.
Lesa meira
03.05.2021
Frosti varð 4 ára þann 29 apríl síðastliðin. Við óskum Frosta innilega til hamingju með daginn :)
Lesa meira
16.04.2021
Við fengum góða heimsókn í dag en hann Flóki heimsótti okkur í Lubbastundina og vakti mikla lukku. Svo er veðrið búið að vera dásamlegt í vikunni og því mikið um útiveru.
Lesa meira
09.04.2021
Blár dagur í dag í tlefni af bláum apríl sem haldin er ár hvert til að fræðast um og sýna einhverfum stuðning og samstöðu.
Lesa meira
09.04.2021
Arna gerði skemmtilegt verkefni með börnunum :)
Lesa meira