Leikskólataskan

Hvað á að vera í leikskólatöskunni:

Útifatnaður:

Húfa

1 – 3 Vettlingapör Ullar- eða varmasokkar

Þykk peysa (flís eða ullar)

Þykkar buxur (flís eða ullar)

Úlpa /jakki, hlífðarbuxur (fer eftir árstíma)

Pollagalli Pollavettlingar

Vetrargalli: í snjó og frosti

Aukaföt í körfu

nærbuxur sokkar, buxur, bolur, peysa.

Það er foreldranna að fylgjast með að það vanti ekkert 

Vinsamlegast gangið snyrtilega um fatahólf barnanna og yfirfarið þau í lok dags, blaut og skítug föt á að taka heim til að þvo/þurrka.

Á föstudögum á að taka öll föt heim.