28.10.2022
Við héldum smá hrekkjavökugleði í morgunsárið. Börn og starfsfólk mætti i búningum og leikskólinn var skreyttur hátt og lágt. Að sjálfsögðu var svo smá dansiball.
Lesa meira
21.10.2022
Árlegur bleikur dagur var haldin hjá okkur síðastliðin föstudag 14. október. Þann daginn klæðum við okkur i bleik föt, fáum bleikt naglalakk og jafnvel bleikan varalit. Allt saman jafn æðislegt :)
Lesa meira
21.10.2022
Á dögunum sömdu börnin reglur fyrir útiveruna i Krummafæti. Hér ætla allir að leggja sig framm við að vera góð hvert við annað, enda eiga öll dýrin í skóginum að vera vinir:) Við erum líka voða dugleg að klæða okkur uppá og snyrta hvort annað örlitið, það er svo kósý:
Lesa meira
30.09.2022
Það voru tvær skvísur sem áttu afmæli í september í Krummafæti. En Eldey Amelía varð 1 árs þann 5. september og Amelía varð 3 ára þann 16. september. Við óskum þeim innilega til hamingju með daginn :)
Lesa meira
30.09.2022
Það var heilmikið um að vera hjá okkur í liðinni viku eins og myndirnar bera með sér.
Lesa meira
30.09.2022
Við skelltum okkur í fjöruna í dag í tilefni af degi íslenskrar náttúru :)
Lesa meira
23.09.2022
Matartíminn í Krummafæti getur oft verið skrautlegur þegar verið er að læra að borða líkt og þessar myndir bera með sér. Einnig má hér sjá nokkrar myndir frá útiverunni í góða veðrinu undanfarna daga.
Lesa meira
23.09.2022
Eldri börnin brugðu sér í berjamó í Höfðann í lok ágústmánaðar.
Lesa meira
02.09.2022
Það er ýmislegt búið að bralla í Krummafæti síðan hann opnaði aftur eftir sumarfrí. Hérna koma nokkrar myndir frá liðnum mánuði.
Lesa meira
01.07.2022
það var frekar þungbúið á súpukúludaginn hjá okkur í vikunni sem leið. En börnin létu það ekki á sig fá og skemmtu sér konunglega :)
Lesa meira