Fréttir

Lubbabingó

Elsti hópurinn endaði Lubbastarf vetrarins á svokölluðu Lubbabingói sem fól í sér ratleik um alla vík þar sem finna þurfti viðeigandi stafi og hljóð.
Lesa meira

Útivera í maí og júní

Það er alltaf gaman í útiverunni hjá okkur í Krummafæti eins og þessar myndir bera með sér.
Lesa meira

Útskrift 2022

Það voru fjórir flottir töffarar sem útskrifuðust úr Krummafæti í dag. Til hamingju strákar við munum sakna ykkar :)
Lesa meira

Þemavika 23. - 27. maí 2022

það voru alls konar dagar hjá okkur í vikunni sem leið eins og sjá má á meðfylgjandi myndum :)
Lesa meira

Mömmukaffi

Nokkrar myndir frá mömmukaffinu í dag.
Lesa meira

Útskriftarferð elstu barna

Í gær brugðum við undir okkur betri fætinum og skelltum okkar til Akureyrar...
Lesa meira

Apríl og maí

Þetta vorið hefur einkennst af miklum veikindum hér í Krummafæti bæði hjá börnum og starfsfólki. Við höfum þó reynt að halda okkar striki og gert dagamun fyrir börnin. Stundum hefur þurft að fresta einhverju um nokkra daga en á endanum hefur allt gengið upp. Hér má sjá nokkrar myndir frá síðustu vikum.
Lesa meira

Liðin vika

Það hefur verið heldur fámennt hjá okkur þessa vikuna á meðan að flensan herjar á eldra liðið okkar. Við náðum þó að brasa ýmislegt skemmtilegt úti og inni og ekki fannst okkur leiðinlegt að það kæmi smá snjóföl :)
Lesa meira

Ömmu og afa kaffi

Það var líf og fjör hjá okkur í Krummafæti í dag þegar börnin buðu ömmu og afa í kaffi. þetta er fyrsta kaffiboðið sem haldið er hjá okkur síðan haustið 2019 svo þetta var löngu orðið tímabært. Alltaf skemmtilegir dagar.
Lesa meira

Mars 2022

Það er alltaf líf og fjör í Krummafæti hvort sem um ræðir, útiveru, inniveru, matartíma, lestrarstund eða frjálsan leik.
Lesa meira