Fréttir

Útskriftarferð 2024

Elsti árgangurinn okkar fór í útskriftarferð á dögunum. Líkt og síðustu ár fóru þau og heimsóttu slökkviliðið á Akureyri á Loga og Glóð deginum þar sem allir leikskólar á Akureyri koma í heimsókn.Einnig kiktu þau í Kjarnaskóg og gerðu margt fleira skemmtilegt.
Lesa meira

Mömmukaffi, leikhópurinn Lotta og fleira skemmtilegt

Það er alltaf gaman að fá gesti í heimsókn til okkar og eru mömmur engin undantekning á því. Hér má sjá nokkrar myndir frá mömmukaffinu ásamt öðru skemmtilegu.
Lesa meira

Skólaheimsókn í maí

Elsti árgangurinn heimsækir krakkana í 1.bekk reglulega allan veturinn. Hér má sjá myndir úr síðustu heimsókn.
Lesa meira

Uppbrotsdagar í apríl :)

það hafa verið þónokkrir öðruvísi dagar hjá okkur síðustu vikur. Má þar nefna náttfata, bangsa og skrautlega sokka dag, hatta og sólgleraugnadag og íþróttadag. Síðasta dag vetrar buðum við svo ömmu og afa í kaffi til okkar :) SKemmtilegar myndir frá þessum dögum má finna hér.
Lesa meira

Marsmánuður í Krummafæti

Heilmikið erum við búin að brasa í mars. Gulur dagur, skólaheimsókn og margt annað skemmtilegt.
Lesa meira

Öskudagur

Mikið líf og fjör í dag á árlegum öskudegi:)
Lesa meira

Myndir af starfinu í janúar

Vasaljósadagur og Þorrablót voru m.a á dagskrá hjá okkur í janúar.
Lesa meira

Afmælisbörn í Krummafæti í desember

Þóður Geir og Zofia eru afmælisbörn desembermánaðar en þau urðu bæði 4 ára. Þórðu þann áttunda og Zofia þann átjánda. Við óskum þeim innilega til hamingju með dagana sína :)
Lesa meira

Desember í Krummafæti

Desember er alltaf skemmtilegur í Krummafæti og margt brallað. Jólaföndur, kósýheit, heimsóknir á Grenilund og piparkökubakstur svo eitthvað sé nefnt líkt og meðfylgjandi myndir sýna.
Lesa meira