Fréttir

Bleikur dagur 16. október 2020

Í dag var bleikur dagur í Krummafæti líkt og víða um land allt. Mikil gleði og bleikir straumar :) Naglalakkið hennar Ingu klikkar heldur ekki. Er algjört æði :)
Lesa meira

Í leikskóla er gaman

Í leikskóla er gaman, það leika allir saman. Leika úti og inni og allir eru með..... Það er svo sannarlega gaman hjá litlu gormunum okkar í Krummafæti.
Lesa meira

Afmælisbarn dagsins

Þórir Hafstein er afmælisbarn dagsins í Krummafæti í dag, 4 ára töffari. Til hamingju með daginn þinn:)
Lesa meira

Nemandi vikunnar: Aron Ellert

Aron Ellert er nemandi vikunnar 12. - 18. október Hann svaraði nokkrum spurningum :)
Lesa meira

Nemandi vikunnar: Reynir þór

Reynir Þór nemandi vikunnar 5. - 11. október Hann svaraði nokkrum spurningum.
Lesa meira

Nemandi vikunnar: Kári Eyfjörð

Kári Eyfjörð var nemandi vikunnar 28. september - 4. október Hann svaraði nokkrum góðum spurningum :)
Lesa meira

Afmælisbörn

Það hafa þó nokkur afmælisbörn verið hjá okkur í sumar og haust. Innilegar hamingjuóskir til ykkar allra.
Lesa meira

Heimsókn í Réttrholt

Í dag heimsóttum við Bjössa í Hörra á bifreiðaverkstæðið í Réttarholti.
Lesa meira

Útskriftarferð

Síðastliðin föstudag fót Ingibjörg með elsta árganginn í útskriftarferð sem fólst í ratleik um víkina sem endaði uppí fjalli heima hjá Ragnheiði.
Lesa meira

Afmælisbörn dagsins

Tveir töffarar í Krummafæti eiga afmæli um þessar mundir. Aron Ellert varð 2 ára í gær 15. júní og Reynir Þór verður 4 ára á morgun 17. júní. Við óskum strákunum innilega til hamingju með daginn sinn :)
Lesa meira