Afmælisbarn dagsins

Lilja Katrín er eina afmælisbarn maímánaðar í Krummafæti en hún er einmitt 5 ára í dag 31. maí. Við óskum Lilju innilega til hamingju með daginn.