Afmælisbörn í október

Þeir Páll Þórir og Þórir Hafstein áttu afmæli í síðustu viku.

Þórir varð 3 ára þann 15. október og Páll varð 5 ára þann 17. Við óskum þessum flottu strákum til hamingju með afmælin.

Nú er loksinns allt að fara á flug hjá okkur í daglegu starfi. Skólahópur fór í fyrstu skólaheimsóknina á miðvikudaginn var og stefnum við á að byrja í hópastarfi á morgun