Álfasýning

Við enduðum álfaþemað okkar á því að tveir elstu árgangarnir sungu fyrir okkur lagið um boggálfana og dönsuðu fyrir okkur dansinn sem er dansaður á Bláklukkuhátíð álfanna. Þetta hafa börnin lært hjá Mæju í tónlistinni á Mánudögum.