Danssýning

Síðastliðin föstudag var síðasti danstíminn okkar þetta haustið. Að loknum tímanum var sýning fyrir foreldra og aðra fjölskyldumeðlimi í íþróttahúsinu. Dansararnir okkar stóðu sig ótrúlega vel og þökkum við Elínu Halldórsdóttir danskennara fyrir samveruna:)