Heimsókn í Réttrholt

Í dag heimsóttum við Bjössa og Hörra á bifreiðaverkstæðið í Réttarholti. þetta var ævintýraferð, Hörri skipti um peru í frammljósunum á bílnum hennar Hóffu og á meðan sýndi Bjössi okkur allskonar flott dót. Margskonar lyftugræjur dekkjagræjur o.þ.h. Takk kærlega fyrir okkur, þetta var mjög skemmtilegt og fróðlegt.