Í vikulok

 Fyrsti snjórinn kom með hörkufrosti sem jaxlarnir í Krummafæti létu nú lítið á sig fá. Fyrstu jólasveinarnir litu líka dagsins ljós. Náttfata og vasaljósadagur með diskókúlunáttfataballi og svaka fjöri. Frjáls leikur og  hefðbundin Lubbastund á föstudegi. Góða helgi allir sem einn :)