Nemandi vikunnar

Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Vinnumaður í snjónum að byggja snjóhús

Hefur þú einhverntíman hjálpað einhverjum? Já Aron og Þóri að gera holu

Hefur þú einhverntíman orðið reiður? Já þegar Aron skemmdi holuna

Hvað gerir þig glaðan? Að vera í leikskólanum

Hvort finnst þér skemmtilegra að leika úti eða inini? Af hverju? Inni, útaf því að mig langar bara að vera inni

Hvað finnst þér best að borða? Lalalalasagne og spaghetti

Hvað gerir þú til þess að hjálpa til heima? Ég hjálpa alltaf mömmu minni að baka lalalalasagne og kökur

Hvað ertu gamall? Hvenær áttu afmæli? 3 ára eftir 2 daga verð ég 4 ára

Getur þú sagt mér frá einhverju í herberginu þínu? Þar er mjög mikið dót. Risaeðlur, kubbar og bílar og eitthvað Klörudót.

Getur þú sagt mér brandara? Einu sinni var tómatsósa og svo kom bíll og keyrði á hana þá sagði tómatsósan. HEY sósa!