Nemandi vikunnar: Pétur Ingi

Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Kannski löggumaður, löggurnar taka bófana í fangelsið 

Hefur þú einhverntíman hjálpað einhverjum? Já, vinnumanninum

Hefur þú einhverntíman orðið reiður? Nei

Hvað gerir þig glaðan? Að knúsa mömmu og Tinnu

Hvort finnst þér skemmtilegra að leika úti eða inni? Inni, skemmtilegt að leika

Hvað finnst þér best að borða? Pabbafisk

Hvað gerir þú til þess að hjálpa til heima? Fara út með Tinnu

Hvað ertu gamall? Hvenær áttu afmæli? 2 ára í septemer

Getur þú sagt mér frá einhverju í herberginu þínu? Myndin sem ég málaði með Möggu

Getur þú sagt mér brandara? Nei