Útskriftarferð

Síðastliðin föstudag fót Ingibjörg með elsta árganginn í útskriftarferð sem fólst í ratleik um víkina sem endaði uppí fjalli heima hjá Ragnheiði. Óhætt er að segja að ferðin hafi heppnast vel að öllu leyti og börnin alsæl. Ingibjörg á skilið hrós fyrir frábært og skemmtilegt skipulag og Ragnheiður fyrir að taka á móti öllu liðinu heim til sín :)