Haustfundur foreldrafélagsins

Haustfundur foreldrafélagsins fór framm í Krummafæti síðastliðin þriðjudag. Skipað var í nýtt foreldraráð og í því sitja Ingibjörg og Siggi, Magga og Viddi og Katrín og Hjalti. Jafnframt var ákveðið að leggja niður árlegt desember föndur og finna aðrar leiðir fyrir dagatalið góða :)