Krummafótur 2019

í tilefni dagsins var boðið uppá ávaxtapinna og starfsfólkið lék leikritið um Gullbrá og birnina þrjáaf miklum myndarskap. Leikritið vakti mikla gleði barnanna og ljóst að ekki þarf mikið til að gleðja litla fólkið.