Leikur að læra

Nú eru leikur að læra tímar hjá okkur í salnum á mánudögum og miðvikudögum. En Leikur að læra er kennsluaðferð sem byggir á því að kenna börnum í gegnum hreyfingu og leik. Mjög skemmtilegt. Kolbrún mun sjá um tímana til að byrja með og svo fylgjum við hinar með í kjölfarið :)