Litlu jólin

Í dag héldum við uppá litlu jólin..fengum góða gesti í heimsókn, dönsuðum í kringum jólatréið , borðuðum piparkökur og drukkum kakó og fengum æðislegan hátiðamat :)