Mömmukaffi í dag

Fengum margar mömmur og einstaka pabba í heimsókn til okkar í dag. Í tilefni af mæðradeginum næstkomandi sunnudag. Boðið var uppá heimabakað brauð og salat sem fór vel í mannskapinn.