Ömmu og afa kaffi í dag

Við fengum marga góða gesti til okkar í dag.  Ömmur, afar, mömmur, pappar og frænkur komu í heimsókn og fengu sér kaffisopa og meeðí. Það er alltaf jafn skemmtilegt á þessum degi enda gestir og gangandi afslappaðir og gefa sér nægan tíma í heimsóknina :)