Útskrift

Í dag  voru þrír flottir strákar útskrifaðir úr Krummafæti. Tistan Logi og Trausti Loki eru komnir í sumarfrí framm að grunnskólabyrjun í haust en Brynjar Snær ætlar að vera hjá okkur þar til Krummafótur fer í sumarfrí. Í tilefni dagsins var boðið upp á hamborgara í hádegismat og strákarnir splæstu í ís á eftir. Við óskum þeim öllum velfarnaðar í framtíðinni.