Fréttir

Öskudagur

Í dag er öskudagur og því mikið um að vera. Hér voru mætt í leikskólann prinsessur, ofurhetjur og ýmis dýr sem gerðu daginn skemmtilegan og fjörugan :)
Lesa meira

Snjóhúsagerð

Það er alltaf gaman að leika sér úti í snjónum. Stóru strákarnir okkar eru allavega sammála um það :)
Lesa meira

Jólasveinahúfudagur

í gær mættum við með jólasveinahúfur í leikskólann og sáust jólasveinar af öllum stærðum og gerðum hér og þar um húsið :)
Lesa meira

Þegar piparkökur bakast:)

Það er árlegt hjá okkur í desember að baka piparkökur og skreyta þær fyrir jólin. Afraksturinn ýmist tökum við með okkur heim eða borðum með góðri list á litlu jólunum okkar :)
Lesa meira

Danssýning

Nú er árlegri danskennslu hjá Elínu lokið. Danssýningin tókst mjög vel og drengirnir okkar til fyrirmyndar:)
Lesa meira

Pabbakaffi

Við buðum pabba / mömmu í kaffi í dag í tilefni af feðradeginum 12. nóvember síðastliðin.
Lesa meira

Danskennsla

í dag byrjaði árleg danskennsla hjá Elínu. Strákarnir okkar stóðu sig með afbrigðum vel.
Lesa meira

Fjöruferð

Tveir elstu árgangarnir fóru í fjöruferð á dögunum. þ.e elstu töffararnir okkar átta. Engar dömur að finna þarna :)
Lesa meira

Sulludagur

Það er alltaf gaman að fá að sulla með vatn :)
Lesa meira

Rugludagur

Þann 27. september síðastliðin var rugludagur hjá okkur í Krumnmafæti.
Lesa meira