Fréttir

Óvænt uppákoma í sal

Í dag var fyrsta óvænta uppákoman hjá okkur í sal. Þar sem að gruknnskólinn er í fríi ákváðum við að fara með eldri börnin upp í skóla í stóra salinn eins og þau segja en þau yngstu fengu á meðan að leika sér með blöðrur í salnum okkar hérna heima. MIkið stuð og gleði var ríkjandi enda alltaf gaman að brjóta upp daginn með óvæntum og skemmtilegum atburðum.
Lesa meira

Skógardagur

Strákarnir í Selahóp kíktu á útiskólasvæði Grenivíkurskóla og fannst það ekki leiðinlegt. þar var nóg af skemmtilegum og spennandi hlutum.
Lesa meira

Náttfatadagur

Á miðvikudaginn var náttfatadagur hjá okkur.
Lesa meira

Heimsókn í Grýtubakka

Við fórum að skoða hestana hjá Júllu og Stebba á Grýtubakka.
Lesa meira

Óhollustudagur

það var veisla hjá okkur í dag á óhollustudegi. Þórey snillingur eldaði handa okkur djúpsteikan fisk og til að toppa allt fengum við franskar með. Óhætt að segja að þetta hafi runnið ljúflega niður :)
Lesa meira

Kirkjuskóli

Í dag heimsótti Séra Bolli okkur í Krummafót. Það var að venju mikil gleði að hitta Bolla enda skemmtilegur með eindæmum.
Lesa meira

Bleikur dagur

Í tilefni af bleikum október var mikið bleikt fjör hjá okkur í gær :)
Lesa meira

Hópastarf

Nú er hópastarfið komið á fullt hjá okkur og nóg um að vera.
Lesa meira

Sindri Páll hættir hjá okkur

Í dag er síðasti dagaurinn hjá Sindra Páli í Krummafæti, en hann flýgur til Svíþjóðar á morgun og dvelur þar með fjölskyldunni sinni fram á næsta sumar.
Lesa meira

Fjöruferð

Í gær fóru Kolbrún, Steinunn og Steinunn Laufey með þrjá elstu árgangana í fjöruferð niður við frystihús. Það er óhætt að segja að það hafi verið mikið fjör enda veðrið með eindæmum gott og ekkert skemmtilegra enn að fá að sulla og hoppa aðeins í sjónum.
Lesa meira