04.06.2018
Síðasta föstudag fóru elstu strákarnir okkar í útskriftarferð, sem gekk út á ratleik um víkina. það var mikið stuð og allir glaðir í lok ferðar :) þeir fengu svo útskriftarskjöl og rós þó svo að þeir séu ekki allir hættir hérna hjá okkur strax.
Lesa meira
23.05.2018
Við kíktum í sauðburðinn til Ástu og Palla í Höfða í dag. Þar var mikið um að vera og sáum við nokkur lömb fæðast og fengum að fylgjast með öllu því sem á sér stað í fjárhúsunum á þessum tíma árs. Mikið um að vera og mikið stuð :)
Lesa meira
16.03.2018
Við bjóðum ömmu og afa í heimsókn til okkar einu sinni á ári í kaffi og meeðí. Kræsingarnar voru valdar af elstu börnunum með lýðræðislegri kosningu og varð marengsterta, brauð og salat fyrir valinu. Held að allir hafi farið saddir heim:)
Lesa meira
14.02.2018
Í dag er öskudagur og því mikið um að vera. Hér voru mætt í leikskólann prinsessur, ofurhetjur og ýmis dýr sem gerðu daginn skemmtilegan og fjörugan :)
Lesa meira
24.01.2018
Það er alltaf gaman að leika sér úti í snjónum. Stóru strákarnir okkar eru allavega sammála um það :)
Lesa meira
14.12.2017
í gær mættum við með jólasveinahúfur í leikskólann og sáust jólasveinar af öllum stærðum og gerðum hér og þar um húsið :)
Lesa meira
07.12.2017
Það er árlegt hjá okkur í desember að baka piparkökur og skreyta þær fyrir jólin. Afraksturinn ýmist tökum við með okkur heim eða borðum með góðri list á litlu jólunum okkar :)
Lesa meira
07.12.2017
Nú er árlegri danskennslu hjá Elínu lokið. Danssýningin tókst mjög vel og drengirnir okkar til fyrirmyndar:)
Lesa meira
17.11.2017
Við buðum pabba / mömmu í kaffi í dag í tilefni af feðradeginum 12. nóvember síðastliðin.
Lesa meira
20.10.2017
í dag byrjaði árleg danskennsla hjá Elínu. Strákarnir okkar stóðu sig með afbrigðum vel.
Lesa meira