Fréttir

Hópastarf

Nú er hópastarfið komið á fullt hjá okkur og nóg um að vera.
Lesa meira

Sindri Páll hættir hjá okkur

Í dag er síðasti dagaurinn hjá Sindra Páli í Krummafæti, en hann flýgur til Svíþjóðar á morgun og dvelur þar með fjölskyldunni sinni fram á næsta sumar.
Lesa meira

Fjöruferð

Í gær fóru Kolbrún, Steinunn og Steinunn Laufey með þrjá elstu árgangana í fjöruferð niður við frystihús. Það er óhætt að segja að það hafi verið mikið fjör enda veðrið með eindæmum gott og ekkert skemmtilegra enn að fá að sulla og hoppa aðeins í sjónum.
Lesa meira

Andlitsmálun

Í gær var leikskólinn fullur af ýmsum verum enda andliltsmálun á dagskránni. Alltaf jafn skemmtilegt ....Fleiri myndir er hægt að sjá á facebooksíðunni okkur.
Lesa meira