09.12.2016
Það er alltaf gaman að fara og leika sér í íþróttahúsinu.
Lesa meira
07.12.2016
Bolli bauð okkur í heimsókn til sín í kirkjuna í dag.
Lesa meira
02.12.2016
Við bökuðum piparkökur í dag.
Lesa meira
30.11.2016
í síðustu viku var ævintýravika hjá okkur.
Lesa meira
18.11.2016
Á miðvikudagsmorgnum er stöðvamorgun hjá okkur.
Lesa meira
11.11.2016
Í tilefni af feðradeginum þann 13. nóvember næstkomandi, buðum við feðrum ( mæðrum, ömmum eða öfum) í kaffi.
Lesa meira
09.11.2016
Í gær fór elsti hópurinn okkar ásamt Kolbrúnu í leikhúsferð til Akureyrar að sjá Lofthrædda örnin Örn. Það vantar að vísu Ísadóru í hópinn en ferðin var mikið ævintýri og börnin höfðu gaman af.
Lesa meira
04.11.2016
Í dag var fyrsta óvænta uppákoman hjá okkur í sal. Þar sem að gruknnskólinn er í fríi ákváðum við að fara með eldri börnin upp í skóla í stóra salinn eins og þau segja en þau yngstu fengu á meðan að leika sér með blöðrur í salnum okkar hérna heima. MIkið stuð og gleði var ríkjandi enda alltaf gaman að brjóta upp daginn með óvæntum og skemmtilegum atburðum.
Lesa meira
03.11.2016
Strákarnir í Selahóp kíktu á útiskólasvæði Grenivíkurskóla og fannst það ekki leiðinlegt. þar var nóg af skemmtilegum og spennandi hlutum.
Lesa meira
28.10.2016
Á miðvikudaginn var náttfatadagur hjá okkur.
Lesa meira