07.12.2017
Það er árlegt hjá okkur í desember að baka piparkökur og skreyta þær fyrir jólin. Afraksturinn ýmist tökum við með okkur heim eða borðum með góðri list á litlu jólunum okkar :)
Lesa meira
07.12.2017
Nú er árlegri danskennslu hjá Elínu lokið. Danssýningin tókst mjög vel og drengirnir okkar til fyrirmyndar:)
Lesa meira
17.11.2017
Við buðum pabba / mömmu í kaffi í dag í tilefni af feðradeginum 12. nóvember síðastliðin.
Lesa meira
20.10.2017
í dag byrjaði árleg danskennsla hjá Elínu. Strákarnir okkar stóðu sig með afbrigðum vel.
Lesa meira
02.10.2017
Tveir elstu árgangarnir fóru í fjöruferð á dögunum. þ.e elstu töffararnir okkar átta. Engar dömur að finna þarna :)
Lesa meira
02.10.2017
Það er alltaf gaman að fá að sulla með vatn :)
Lesa meira
02.10.2017
Þann 27. september síðastliðin var rugludagur hjá okkur í Krumnmafæti.
Lesa meira
02.10.2017
Í byrjun september fórum við í árlega berjamóferð.
Lesa meira
29.06.2017
það var íþróttadagur hjá okkur í gær og mikið fjör. París, snú,snú, sippubönd og þrautabraut:)
Lesa meira
24.05.2017
Í dag fóru þrír elstu krakkarnir í sveitaferð.
Lesa meira